Dregið í bikarnum - risa leikur

föstudagur, 5. ágúst 2022

Það var dregið í 8.liða úrslit í bikarnum þegar spilað var í sumarbridge nú í kvöld. 

Það verður risa leikur þar sem Grant Thornton og InfoCapital spila. Aðrir sem drógust saman eru. 

SFG-Breytt og Brallað

Formaðurinn-Bridgefélag Breiðholts

J.E. Skjanni-Skákfjélagið 

Nánari upplýsingar koma inn á netið um helgina. 

 

Fyrirliði sér um að senda úrslit á Matthias@bridge.is og sér um að skila gullstigablaði. 

Væri gaman ef það væru teknar myndir og settar á spjallið þegar spilað er.

Reikningsnúmer Bridgesambands Íslands er:
kn:       480169-4769
banki: 115-26-5431
Hver umferð kostar kr. 8.000 og þarf greiðsla að berast fyrir hvern spilaðann leik. 

Ef sveit vill spilagjöf þá þarf að panta hana á netfang spilagjof@bridge.is og kostar hún 2000 kr

Reglugerð

Tengiliðalisti

Skorblað

Liðsskipan 

Síðasti spiladagur er 3.sept

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar