Æfingahópur kvennalandsliðs

föstudagur, 19. ágúst 2022

Auglýst er eftir áhugasömum pörum í æfingahóp kvennalandsliðs. En Anna Ívars yfirmaður landsliðsmála kvenna mun tilkynna hópinn 1.september. Liðið sem mun fara á NM í Svíþjóð á næsta ári mun síðan verða valið í janúar. 

Þær sem hafa áhuga endilega senda tölvupóst á Matthias@bridge.is fyrir 29.ágúst. 

 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar