Slæmur lokakafli gegn Sviss

mánudagur, 13. júní 2022

Eftir að hafa verið í bílstjórasætinu gegn Sviss gaf Ísland út 13 impa í næst síðasta spili. Úrslitin urðu 22-32 eða 7,2 vinningsstig til Íslands.

Næsti leikur er gegn Hollandi sem eru í 6 sæti og unnu Danmörku stórt í morgun.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar