Naumt tap gegn Englandi.

miðvikudagur, 15. júní 2022

Ísland tapaði naumlega gegn Englandi í opna flokknum í 10.umferð á EM í Portúgal í dag og fékk 8,52 vinningsstig. Liðið er sem stendur í 23. sæti.

Það er stór dagur á morgun, opni flokkurinn spilar gegn San Marínó í 11.umferð en kvennalandsliðið hefur leik á morgun og mætir Póllandi í 1.umferð. Sama er með Seniora liðið sem hefur leik á morgun og spilar við Tyrkland í 1.umferð.

 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar