Misjafnt gengi

fimmtudagur, 16. júní 2022

Island tapaði fyrir Póllandi í 1.umferð í EM kvenna í morgun. Ísland vann San Marínó með 17,31 vinningsstigi gegn 1,6. og er í 19 sæti sem stendur.

Senior liðið vann Tyrkland með 14,8 vinningsstigum og fara mjög vel af stað.

 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar