Lítið skorað í leik Belgíu og Íslands

þriðjudagur, 14. júní 2022

Ísland tapaði 15-3 gegn Belgum í 8 umferð á EM í opna flokknum og fékk 6,72 vinningsstig. Liðið er sem stendur í 21. sæti. Tveir leikir eru á morgun miðvikudag, fyrir leikurinn gegn Eistlandi og sá seinni gegn Englandi.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar