Kvennaliðið með stórsigur á Noregi

föstudagur, 17. júní 2022

Í fyrsta leik dagsins vann Ísland Noreg stórt í kvennaflokk 16,09-3,91 og er í 15. sæti.

Í opna flokknum tapaði Island fyrir Wales 5,2-14,8 og er í 22. sæti.

Í seniora flokk vann Ísland lið Israel 10,61-9,39 og er í 13. sæti.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar