Jafntefli gegn Tékkum

þriðjudagur, 14. júní 2022

Ísland og Tékkland gerðu jafntefli í 7 umferð í opna flokknum á EM. Ísland er í 17.sæti og spilar við Belgíu í síðasta leik dagsins.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni
Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur.

Sjá nánar