Bikarinn fréttir

fimmtudagur, 30. júní 2022

Í gær var spilaður leikur J.E.Skjanna og Ríkisféhirðis frá Hvanneyri. Stóðu Borgfirðingar vel í J.E.Skjanna og voru aðeins 4 impum undir eftir 20 spil og töpuðu svo með 13 impa mun 78-65. Vel gert hjá Eyfa Kidda og félögum enda voru þeir að spila við eina af sigurstranglegustu sveitunum í bikarnum. Eins er líklegt að -13 impar dugi til að komast í aðra umferð. 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar