Rétt í þessu var Ísland að sigra Grikkland í opna flokknum með 19 impa mun sem gerir 14,8-5,2 sigur. Ísland er í 9 sæti þegar Þetta er skrifað. Í næstu umferð spilar Island við sterkt lið Sviss sem er í 2 sæti.
Ísland tapaði í 2.umferð gegn Svíþjóð með 5,82 gegn 14,18. Fyrsti leikur á morgun er gegn Grikklandi sem töpuðu stórt fyrir Wales í 1.umferð en unnu svo Portúgal í 2.umferð.
Opni flokkurinn átti svo sannarlega stórleik í 1.umferð á EM. Tyrkland var andstæðingurinn og fyrirfram var búist við erfiðum leik. En Ísland gerði sér lítið fyrir og gjörsigraði Tyrkland 48-10 í impum og fékk 17,85 vinningsstig.
Opni flokkurinn hefur leik á EM á morgun. Andstæðingar Íslands á morgun eru Tyrkland og Svíþjóð.
Reglugerð Skorkort Tengiliðalisti 1. umferð síðasti spiladagur er 11. júlí 2. umferð síðasti spiladagur er 8. ágúst 3. umferð síðasti spiladagur er 3.sept Undanúrslit og úrslit verða spiluð fyrripart sept.
Mótanefnd hefur afgreitt mótaskrá 22-23. Það verður ekki butler tvímenningur í ár. En mun koma inn aftur á næsta ári. Verið er að vinna í steðsetningu á einstökum mótum sem verður uppfært jafn móðum í mótaskrá.
Dregið hefur verið í bikarnum. Það eru 12 leikir þar sem sigurvegarinn fer áfram auk 4 sveita sem tapa sínum leik með minnsta mun af þeim sveitum sem tapa.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar