3 leikir búnir í bikarnum

fimmtudagur, 16. júní 2022
Þrír leikir eru búnir í bikarnum, Formaðurinn úr Hafnarfirði, Frímann Stefánsson frá Akureyri og Athenna úr Reykjavík eru komin áfram. En 4 lið sem tapa með minnsta mun fara einnig áfram svo ennþá er möguleiki fyrir Strandamenn og París að komast áfram. 
Frímann Stefánsson- Ólijó 124-35
Paris- Athenna 67-102
Strandamenn- Formaðurinn 61-103

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar