Bikarinn 2022 - upplýsingar

Reglugerð

Skorkort

Tengiliðalisti

  • 1. umferð   síðasti spiladagur er 11. júlí   
  • 2. umferð   síðasti spiladagur er 8. ágúst  
  • 3. umferð   síðasti spiladagur er 3.sept
  • Undanúrslit og úrslit verða spiluð fyrripart sept. 

Fyrirliði sér um að senda úrslit á Matthias@bridge.is og sér um að skila gullstigablaði. 

Væri gaman ef það væru teknar myndir og settar á spjallið þegar spilað er

Vináttu tvímenningur við Hollendinga

fimmtudagur, 13. janúar 2022

Vináttu Tvímenningur verður við Hollendinga, föstudaginn 21. janúar 2021. Allir velkomnir. Keppnisgjald eins og áður, kr. 700
Linkurinn er sá sami og áður...
https://bridge.is/felog/a-netinu/realbridge-a-netinu/