Iceland Online Bridge Open 2022 - jafnt í hálfleik

sunnudagur, 30. janúar 2022
Það er svakalegur úrslitaleikur í gangi á Iceland Online Bridge Open 2022
Staðan í hálfleik er The Crazies - Norway Juniors 60-60. Ef leikurinn endar jafnt vinna The Crazies þar sem þeir voru ofar í Swissinum eftir föstudag. Það er hægt að fylgjast með hér RealBridge

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar