Bridgehátíð 2022 AFLÝST

miðvikudagur, 12. janúar 2022

Því miður þá neyðumst við til að aflýsa Bridgehátíð 2022 í ljósi ástandsins.
Bridgehátíð verður næst haldin að ári.
BSÍ mun þess í stað halda veglegt mót á RealBridge sem auglýst verður innan tíðar.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar