Deildakeppnin verður 15.-16. janúar
miðvikudagur, 8. desember 2021
Deildakeppninni 2021 verður að þessu sinni spiluð að hluta í janúar 2022.
Helgina 15.-16. janúar verður spilað í 2. deild auk úrslita í 1. deild.
Tilvalin æfing fyrir Bridshátíð! Hvetjum alla til að skrá sig.