FRESTAÐ v/COVID - Deildakeppnin 1. deild - Úrslit


Úrslit deildakeppninnar 2021 fara að þessu sinni fram í janúar 2022 af orsökum sem flestum eru kunnar.

Þær sveitir sem höfnuðu í 4 efstu sætunum í 1. deild helgina 23.-24. október spila til úrslita . Efsta sveit velur sér sem andstæðing aðra sveitanna sem lenti í 3. eða 4. sæti.

Sveitirnar 4 sem keppa til úslita eru:

  • Grant Thornton
  • Gauksi
  • SFG
  • Doktorinn

Sveit Grant Thornton hefur val um að spila við SFG eða Doktorinn í undanúrslitum

Úrslit fyrri helgarinnar eru hér: Undankeppni 1. deild 


Spilastaður

Síðumúla 37, 3. hæð, 108 Reykjavík

Sveitakeppni

laugardagur, 15. janúar 2022
Umferð 1 10:00 64 spil
sunnudagur, 16. janúar 2022
Umferð 2 10:00 48 spil