Ákveðið hefur verið að koma á fót landsliðshópum í opnum flokki og kvennaflokki. Stjórn BSÍ óskar eftir umsóknum para sem hafa áhuga á að taka þátt í starfi hópana.
Íslandsmót kvenna í tvímenning er í fullum gangi. 16 pör spila 90 spill á föstudagskvöldi og laugardegi.Linkar á mótið: 1. lota (spil 1-30) 2. lota (spil 31-60) og 3.
Búið er að draga í umferðir í 1.deild deilakeppninnar 23-24.okt Hægt er að greiða keppnisgjöldin sem eru 28.000 inn á reikning BSÍ 115-26-5431 knt.
Skráningu er lokið á Íslandsmóti eldri spilara í tvímenning 2021. Ef par skráir sig eftir þennan póst þá verður þeim bætt inn sem varapari og geta spilað ef eitthvað par forfallast.
Úrslit og butler á Úrslitasíðu BSÍÚrslit hverrar umferðar og heildarstaða í butler
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar