Þú veist betur
fimmtudagur, 12. nóvember 2020
Á RUV rás 2 var þann 11. Nóv kl. 18.30 þáttur "Þú veist betur"
þar fjallaði Atli Már Steinarsson
í hálf tíma og spjallaði við Jafet um Bridge og ég reyndi að
útskýra þetta vinsæla spil
og hvernig það gengi fyrir sig, upphaf þess, hvernig spilið hefur
þróast
og af hverju er Bridge vinsælasta spil heimsins!