Opið Evrópumót í febrúar 2021
mánudagur, 16. nóvember 2020
Evrópusambandið hefur í huga að halda opið evrópumót í
sveitakeppni og tvímenning
dagana 8-13.febrúar 2021 í borginni Sofiu í Bulgaríu
Þegar nær dregur verða upplýsingar settar hér inn ef af
verður
Sjá nánar hér