Bridge fyrir unga fólkið
mánudagur, 14. september 2020
Næstu tvo laugardaga eða þann 19 og 26.september
verður bridge kennsla fyrir ungu kynslóðina frá kl. 12-14
Allir velkomnir og líka afar og ömmur með sína afkomendur
Næstu tvo laugardaga eða þann 19 og 26.september
verður bridge kennsla fyrir ungu kynslóðina frá kl. 12-14
Allir velkomnir og líka afar og ömmur með sína afkomendur
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar