Íslandsmót í sveitakeppni 2020
föstudagur, 14. ágúst 2020
Íslandsmótinu
sem vera átti í Hörpu 3-6 sept er frestað um óákveðinn tíma.
Ákvörðun um nýja dagsetningu eða hvort mótið mun falla
niður þetta árið mun liggja fyrir um miðjan
september"