Skráning þarf að berast fyrir 20.ágúst Ákveðið hefur verið að hafa undanúrslit og úrslit Íslandsmótsins í sveitakeppni 2020 dagana 3-6.september 2020 í Hörpu Þær 40 sveitir sem eiga rétt eru beðnar um að tilkynna þátttöku sína sem fyrst eða fyrir 20.ágúst á bridge@bridge.
Hér fyrir neðan má sjá mótaskrá fyrir næsta spilaár 2020-2021 Sjá mótskrá
Greiða þarf 6000 kr.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar