Spiladagar fyrir krakka 22.júní-4.júlí

miðvikudagur, 3. júní 2020

Spiladagar verða fyrir hressa og káta krakka frá 22.júní til 3.júlí n.k.
frá kl. 10-12
Við ætlum að vera með skemmtilegar spilaæfingar fyrir börn
á aldrinum  ca. 8-12 ára 
Endilega að hvetja börn og barnabörn til að koma og vera með okkur
Heppnaðist mjög vel á síðasta ári
En væri gott að skrá börnn á bridge@bridge.is  nafn og símanúmer 
 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar