Búið er að draga í 1. umferð í Bikarkeppni BSÍ 2020. Síðasti spiladagur 1.umferð er 5.júlí 24 sveitir taka þátt. Í 1. umferð eru spilaðir 12 leikir.
Evrópumótinu í Bridge sem vera átti á Madeira núna í júni s.l. frestað um ár Bridgesambandið mun skipuleggja æfingar og val á landsliðum næsta haust .
Skrifstofan verður ekki opin með hefðbundin opnunartíma í sumar frá og með 8.júní - fram í miðjan ágúst Hægt er að ná í mig í s.
Spiladagar verða fyrir hressa og káta krakka frá 22.júní til 3.júlí n.k. frá kl. 10-12 Við ætlum að vera með skemmtilegar spilaæfingar fyrir börn á aldrinum ca.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar