Búið er að fresta Evrópumótinu sem halda átti í júní n.k.
Þau mót sem hafa verið blásin af í mars, apríl og maí vegna Covid-19 Íslandsmót í tvímenning Íslandsmót kvenna í tvímenning Undanúrslit Íslandsmótsins Úrslit Íslandsmótsins Kjördæmamótið Ekki hefur verið ákveðið neitt meira með mótin í bili
- Nú þegar engin spilamennska er hjá félögum og klúbbum þá er upplagt að skoða netið, Bf. Hafnarfjarðar og Bf. Reykjavíkur hefur haldið mót á www.
Landsliðsnefnd hefur valið eftirtalin pör í kvennalandliðið til að keppa fyrir Íslands hönd á Evrópumótinu á Madeira um miðjan júni, allar líkur eru þó á að mótinu verði frestað til haustsins.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar