Við ætlum að bjóða krökkum á aldrinum ca. 8-13 ára að
koma
og spila minibridge á morgun laugardaginn 7.mars
Endilega krakkar takið vinina með ykkur
Mæting kl. 13:00
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur Sjá nánar