Engin spilamennska í Síðumúlanum
mánudagur, 16. mars 2020
Engin spilamennsku verður í Síðumúlanum á meðan
samkomubann
stendur yfir - þetta á við um öll félög sem hafa spilað hjá
okkur
Sjá nánar landlæknisembættið
Bridgebækur
Margir nota nú tímann til að taka til hjá sér og þá verður
örugglega kíkt í bókaskápinn og hann grisjaður.
Bridgessambandið vill gjarna fá allar bridgebækur til
sín.
Það er komið upp smá vísir af bókasafni í Síðumúlanum, sem
gott er fyrir nýliða og aðra að glugga í.