COVID-19 veiran
miðvikudagur, 11. mars 2020
Stjórn Bridgesambandsins hefur tekið þá ákvörðun að fresta
þeim
tveim mótum sem voru á dagskránni í mars vegna COVID -19
veirunnar
þ.e. Íslandsmótið í tvímenning og Íslandsmót kvenna í
sveitakeppni
Ákvörðun verður tekin síðar um mót sem fyrihuguð eru í apríl og
maí