Bridgemótum frestað
þriðjudagur, 24. mars 2020
Öllum mótum er frestað fram yfir 10.maí n.k. Ákvörðun um hvort
þeim
mótum sem hefur verið frestað verði spiluð í lok maí eða síðar
verður tekin fyrstu vikuna í maí.
Sama á við um Kjördæmamótið sem er á dagskrá um miðjan maí en
vonast
er til að hægt verði að halda það, en það er svo sem óvíst