Okkar erlendu gestir tóku efsta sætið
mánudagur, 3. febrúar 2020
Okkar erlendu gestir tóku efsta sætið bæði í tvímenning og
sveitakeppni
Bridgehátíðar 2020
Hjónin Sabine Auken og Roy Welland og Bilde hjónin
sigruðu sveitakeppni Bridgehátíðar 2020
2. sætið Hótel Hamar
3. sætið J.E Skjanni ehf
nánar um stöðu sveitakeppninnar
Danirnir Anders Hagen og Jonas Houmöller
2 sætið Sabine Auken og Roy Welland
3.sætið Guðmundur Pál Arnarnson og Þorlákur Jónsson
sjá nánar stöðuna í tvímenning
Hátíð fór vel fram og gekk allt einstaklega vel