Spilamennska fyrir unga fólkið 8-13 ára
fimmtudagur, 9. janúar 2020
Við ætlum að bjóða krökkum á aldrinum 8-13 ára að koma
og spila minibridge i nokkur skipti
Fyrsti dagurinn verður laugardaginn 25.janúar frá kl. 13-15
síðan ætlum við að hittast 8.febrúar, 29.febrúar og 14.mars
Ef vel gengur verður bætt við dögum
Endilega krakkar takið vinina með ykkur