Bridgehátíð handan við hornið

mánudagur, 13. janúar 2020

Nú styttist óðum í Bridgehátíð sem byrjar 30.janúar og lýkur 2.feb. 2020
Hægt er að skrá sig á hér  og líka á bridge@bridge.is
Skráningu lýkur 24.janúar og þurfa greiðslur að berast um leið og skráð er
greiða þarf fyrir parið 22.000 og eða sveitina 45.000 í einni færslu
Sá sem skráir er ábyrgur fyrir greiðslunni
banki:  115- 26 - 5431
kn:  480169-4769
Hátíðin verður haldin í Hörpu eins og síðastliðin 2 ár
Hér má sjá heimasíðu mótsins 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar