Evrópumót eldri spilara - 2018

fimmtudagur, 7. september 2017

Þeir sem hyggjast fara á Evrópumót eldri spilara í júní á næsta ári
þurfa að vera fæddir árið 1957 sjá  reglugerð hér
Mótið verður haldið í Östende í Belgíu dagana 7-16.júní 2018
Skráning þarf að fara í gegnum BSÍ 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar