Sigurvegarar á Bridgehátíð

mánudagur, 30. janúar 2017

Okkar erlendu gestir tóku alla verðlaunapeningana með sér úr landi
í þetta sinn
1.sæti voru Norðmennirnir Erik Sælensminde og Rune Hauge  58,1%
2.sætiið fengu Simon Gillis frá Englandi og Boye Brogeland frá Noregi með 56,6%
3,sætið fór til þeirra John Lusky og Jimm Elliott frá USA
Hægt að sjá skor allra hér

Sigurvegarar í sveitakeppni voru danirnir
Mads Eyde, Jacob Rön, Anders Hagen og Michael Askegaard með 149,71 stig

2.sætið fór til Englands en það var sveitin hennar Janet de Botton og þeir sem
spiluðu með henni voru Arthur Mialinowski, Thor Erik Hoftaniska og Peter Bertheau með 137,50
3.sætið fékk sveitin Team Black frá USA með 134,21
Nánar um skor sveita er hér

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar