Eitt mikilvægt verkefni býður landsliðsins í opnum - og kvennaflokki á næsta ári Norðurlandsmeistaramótið sem haldið verður í Horsens í Danmörku dagana 2 og 3 júní.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar