Nýkrýndir íslandsmeistarar í tvímenning kvenna eru þær stöllur María Haraldsdóttir Bender og Stefanía Sigurbjörnsdóttir mótið var haldið um liðna helgi 2 sætið fór til Arngunnar Jónasdóttur og Svölu Pálsdóttur 3.sætið fór til Hörpu F.
Haustnámskeiðin hefjast á 1. og 2 stigi í næstu viku eða 3 og 5 október n.k.
Lokamót sumarbridge var haldið með pomp og prakt að venju þann 9.
Íslensku liðin hafa lokið keppni á Heimsmótinu sem stendur yfir í Wrocalw í Póllandi Opni flokkurinn var búin að vera í séns allann tímann um að komast í 16 liða úrslitin en því miður var dagurinn í gær ekki þeim til happs - enduðu í 7.
Eftir 4 daga spilamennsku á heimsleikonum er opni flokkurinn í 5 sæti með 140,22 stig Kvennaflokkkurinn er enn í 14 sæti með 94,32 stig Hægt er að fylgjast með stöðu mála á heimasíðu mótsins hér Einnig er sýnt á BBO
Eftir leiki dagsins er opni flokkurinn í 4.
Gengið i opna flokknum er gott og er Ísland í 2 sæti í B riðli eftir daginn með 82,81 stig - - Kvennaflokkurinn er með aðeins lakari stöðu eða í 14 sæti með 39,70 Hægt er að fylgjast með stöðu mála á heimasíðu mótsins hér Einnig er sýnt á BBO Opni flokkurinn verður á BBO í fyrsta leik í fyrramálið
Alveg ágætis byrjun hjá báðum liðum á Heimsleikonum í dag Opni flokkurin er í 5 sæti með 39,05 stig og dömurnar eru í 7.sæti með 31,99 Byrjum aftur kl.
Heimsleikarnir í Bridge hefjast á morgun sunnudaginn 3.september í borginni Wroclaw kl. 08:00 að íslenskum tíma. Bridgesambandið sendir 2 lið, í opnum flokki og kvenna flokki.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar