miðvikudagur, 4. nóvember 2015
        
            Sverrir Þórisson og Vignir Hauksson Íslandsmeistarar eldri spilara 2015!
        
        
Sverrir Þórisson og Vignir Hauksson unnu Íslandsmót eldri
spilara með töluverðum yfirburðum.
Þeir skoruðu 60,4%, næstum 4% á undan næsta pari.
 
Næstu pör voru mjög jöfn og röðuðust þau þannig:
2.  Hjördís Sigurjónsdóttir - Kristján Blöndal 56,8%
3.  Bragi Hauksson - Helgi Jónsson 56,6%
4. Guðmundur Aldan Grétarsson - Árni Már Björnsson 56,3%
5.