Gunnlaugur Karlsson stóð fyrir afmælismóti í tilefni 60 ára afmælis meistaranns Jóns Baldurssonar föstudaginn 19.des.
Miðvikudagklúbburinn hélt veglegt mót 17.
Fjárlög ársins 2015 voru samþykkt á Alþingi þann 16. desember s.l. Framlag til Bridgesambandins hækkar úr 8 mkr í 10 mkr. Þetta eru mjög ánægjuleg tíðindi, en Bridgesambandið mátti lúta miklum niðurskurði í efnahagshruninu.
Guðmundur Snorrason og Kjartan Ásmundsson eru Íslandsmeistarar í Bötlertvímenning 2014 með 89 stig 2 sætið hlutu þeir Sigurður Skagfjörð og Sigurjón Harðarson með 66 stig 3 sætið fengu Hrólfur Hjaltason og Valgarð Blöndal með 46 stig Sjá nánar um mótið hér
Íslandsmótið í sagnkeppni verður haldið föstudagskvöldið 12.desember-mæting kl. 19:00 Mótið hefst síðan um 19:15 og lýkur uppúr 22:00 Þátttökugjaldið verður 1000 kr.
Íslandsmótið í parasveitakeppni fór fram nú um helgina í húsnæði Bridgesambands Íslands. Fjórtán sveitir kepptu og spiluðu 13 umferðir með átta spila leikjum.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar