60 ára afmælismót

laugardagur, 20. desember 2014

Gunnlaugur Karlsson stóð fyrir afmælismóti í tilefni 60 ára afmælis
meistaranns Jóns Baldurssonar föstudaginn 19.des.
47 pör tóku þátt í þessu skemmtilega móti og vann afmælisbarnið
ásamt Sigurbirni Haraldssyni með 75 stig

Jón Baldursson og Sigurbjörn Haraldsson
Sjá nánar um stöðu mótsins hér

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar