Íslandsmót eldri spilara
mánudagur, 10. nóvember 2014
Íslandsmót eldri spilara fer fram laugardaginn 15.nóv.
2014
og hefst kl. 11:00
Keppnisgjaldið er 2.500 pr. einstakling
Íslandsmeistarar fyrra árs eru Aðalsteinn Jörgensen og Sverrir
Ármannsson
Skráning er á bridge@bridge.is og í s.
587 9360