Deildakeppnin 25-26.október n.k.

miðvikudagur, 24. september 2014

Deildakeppni BSÍ verður haldin helgarnar 25-26.oktober
og 22-23.nóv.
Einungis 1.deildan spila fyrri helgina
Hægt er að skrá sig á bridge@bridge.is eða í s. 587 9360
Þeir sem eru í 1.deild þurfa að staðfesta skráninguna

Lið í 1.deild

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar