Bikarkeppni BSÍ sumarið 2014

mánudagur, 5. maí 2014
Dregið verður miðvikudaginn 21.maí í rétt fyrir kl. 19:00 í sumarbridge
Skráningu lýkur því kl. 15:00 þann sama dag.
Hver umferð kostar kr. 6.000 og þarf að greiðast áður en leikur hefst
Hægt er að skrá sig á bridge@bridge.is  eða í síma 5879360
Vinsamlega látið fylgja símanúmer hjá fyrirliðum sveita með skráningunni

Skráningarlisti og símanúmer fyriliða

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar