Landsliðið í opnum flokki tekur þátt í 6-liða æfingarmóti sem hófst nú í morgun í Lettlandi. Bjarni, Aðalsteinn, Magnús og Þröstur spila fyrir hönd Íslands og Sveinn Rúnar fór með þeim sem fyrirliði.
Komin er drög af mótaskrá spilaárið 2014-2015
Við ætlum að spila á mánudögum og miðvikudögum í allt sumar og verður Sveinn R. Eiríksson umsjónarmaður kvöldanna og lumar hann ábyggilega á einhverju í pokahorninu.
Lið Reykjaness sigraði á Kjördæmamótinu sem haldið var í Færeyjum 2014 Reykjanes = 345,31 Nordurland Eystar = 343,53 Reykjavik = 311,55 Færeyjar = 293,82 Heimasíða mótsins FBS
Dregið verður miðvikudaginn 21.maí í rétt fyrir kl. 19:00 í sumarbridge Skráningu lýkur því kl. 15:00 þann sama dag. Hver umferð kostar kr. 6.000 og þarf að greiðast áður en leikur hefst Hægt er að skrá sig á bridge@bridge.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar