Kristján Snorrason og Birkir Jón Jónsson sigruðu lokamót sumarbridge með 60,8% skor 2.sæti Halldór Þorvaldsson og Magnús Sverrisson 60,3 % 3.
Lokamót Sumarbridge fer fram föstudaginn 13.sept og hefst kl. 18:00 40 spil verða spiluð, 4 spil verða á milli para og verða veitt silfurstig.
Góð stemmning myndaðist í Iðnó á Menningarnótt Spilað var á 4 borðum frá kl. 16:30-21:00 með góðu fólki Var hægt að grípa í nokkur spil ef vildi og var almenn ánægja með það.
Rétt í þessu var verið að draga í 8-liða úrslit í Bikarkeppni BSÍ 2013.
Búið er að draga í 2. umferð í Bikarkeppni BSÍ 2013.
Allar upplýsingar um Bikarkeppnina í sumar
Mánudaginn 24.júní verður spilaður Alheimstvímenningur í Síðumúlanum og á Akureyri 25.
Spilað verður á 17.júní í sumarbridge eins og venjulega kl. 19:00 Mánudaginn 24.júní verður spilaður Alheimstvímenningur og verður spilað um silfurstig og hefst að venju kl.
Íslenska landsliðið í opnum flokki tryggði sér Norðurlandatitilinn þrátt fyrir jafntefli í síðasta leik gegn Finnlandi. Forskotið sem liðið var búið að búa til með góðri spilamennsku fyrr í mótinu gerði það að verkum að jafntefli tryggði sigurinn.
Íslenska liðið er efst í opnum flokki með með tæplega 8 stiga forystu á Danmörk. Á morgun spilar Ísland gegn Svíum og Finnum. Kvennaliðið er 30 impum undir gegn Svíum í leik um 3ja sætið.
Norðurlandamótið hefst á morgun föstudag kl.
Við ætlum að byrja sumarbridge mánudaginn 20.maí ( 2 í hvítasunnu ) Spilað verður á mánudögum og miðvikudögum í sumar og hefst spilamennska báða dagana kl.
Búið er að draga í 1. umferð. Hver umferð kostar kr. 5.
Lið Reykjavíkur eru Kjördæmameistarar 2013 með 620 stig eftir vel heppnað mót á Akureyri, gestir mótsins komu með sól og sumar með sér í bæinn og þökkuðu Norðlendingar vel fyrir sig með frábæru mótshaldi.
Meðlimir sveitarinnar VÍS hampa Íslandsmeistaratitli í sveitakeppni 2013 Hlynur Angantýsson, Jón Ingþórsson, Júlíus Sigurjónsson Sigurður Vilhjálmsson, Hlynur Garðarsson og Hrannar Erlingsson Lokastaðan á Íslandsmótinu er þessi 1 257 VÍS 2 256 Lögfræðistofa Íslands 3 230 Sparisjóður Siglufjarðar 4 217 Garðs Apótek Heimasíða mótsins
Þær 4 sveitir sem spila til úrslita í Perlunni sunnudaginn 28.apríl eru VÍS..............................................219 Lögfræðistofa Íslands.
Hvaða 4 sveitir spila til úrslita á morgun, er ekki gott að segja Hægt er að fylgjast með running scori hér Nánari upplýsingar um mótið er hægt að sjá hér Spilað er í Perlunni og hefst mótið kl.
Nordic Bridge Championship 2013
Skilið inn kerfiskortum! Að gefnu tilefni vill Mótanefnd BSÍ eindregið hvetja þær sveitir sem eiga eftir að skila inn kerfiskortum fyrir einhver pör í sveit sinni í komandi úrslitum Íslandsmóts í sveitakeppni til að gera það eigi síðar en strax.
Íslandsmeistarar í tvímenning 2013 eru þeir Aðalsteinn Jörgensen og Bjarni H.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar