Íslandsmót í Bötlertvímenning

fimmtudagur, 6. desember 2012

Skráning er hafin í Íslandsmótið í Butlertvímenning sem fer fram laugardaginn 8.desember
spilamennska hefst kl. 11:00 og verður spilað í Síðumúla 37
Vegna misskilnings, er skráningu ekki lokið.  15 pör eru skráð.  Ennþá vantar 1 par

Keppnisgjald er 4000 kr. á parið
Núverandi Íslandsmeistarar eru þeir Hlynur Angantýsson og Kjartan Ásmundsson

Skráningarlisti

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar