Hrund Einarsdóttir og Ásgeir Ásbjörnsson Íslandsmeistar í sagnakeppni
laugardagur, 8. desember 2012
Íslansmótið í Sagnkeppni var hadið föstudaginn 07 desember með
þátttöku 12 para. Melduð voru 30 spil á 90
mínútum.
Hrund Einarsdóttir og Ásgeir Ásbjörnsson sigruðu með 201 stig og í
öðru sæti urðu Halldór Svanbergsson og Kristinn Kristinsson með 182
stig og í þriðja sæti Ómar Freyr Ómarsson og Örvar Óskarsson með
180 stig. Í Kvennaflokki sigruðu þær Sigrún Þorvarðardóttir og
Guðný Guðjónsdóttir með 165 stig.
Sjá hér allt um mótið