Guðbrandur og Friðþjófur Íslandsmeistarar eldri spilara 2012
laugardagur, 1. desember 2012
Guðbrandur Sigurbergsson og Friðþjófur Einarsson urðu Íslandsmeistarar eldri spilara í tvímenning 2012. Þeir enduðu rúmum 7 stigum á undan Sigtryggi Sigurðssyni og Hrólfi Hjaltasyni sem áttu titil að verja. Þórður Sigurðsson og Gísli Þórarinsson enduðu í 3ja sæti , 15 stigum á eftir 2. sætinu.
Til hamingju Guðbrandur og Friðþjófur