Deildakeppni 2012
Sigurvegarar 1.deild í Deildkeppni BSÍ 2012
er sveit Karls Sigurhjartarsonar með 245 stig
í 2.sæti varð sveit Chile með 234 stig
í 3.sæti varð sveit Jóns Ásbjörnssonar hf með 213 stig
í sveit Karls spuluðu ásamt honum Sævar Þorbjörnsson,
Anton Haraldsson, Pétur Guðjónsson og Sigubjörn Haraldsson
í 2. deild varð hlutskörpust sveit Þriggja frakka með 262
stig
í sveitini spiluðu Hjördís Sigurjónsdóttir, Kristján Blöndal,
Guðmundur Baldursson, Steinberg Ríkarðsson, Rúnar Einarsson
og Guðjón Sigurjónsson.
Jafet Ólafsson forset BSÍ afhenti verðlaun í mótslok
2 sæti varð sveit Stubbana með 242 stig
3.sæti varð sveit Vestra með 238 stig
Heimasíða mótsins