Anna Þóra og Ljósbrá Íslandsmeistarar
sunnudagur, 14. október 2012
Íslandsmót kvenna í tvímenning lauk fyrir stundu með sigri
Önnu Þóru Jónsdóttur og Ljósbrá Baldursdóttur, með 58,9 %
skor
Ljósbrá og Anna Þóra
í 2. sæti voru Jóhanna Sigurjónsdóttir og Una Árnadóttir
í 3. sæti voru Anna Ívarsdóttir og Guðrún Óskarsdóttir
Bridgesambandið þakkar fyrir þátttökuna í mótinu og vinningshöfum
til hamingju
Heimasíða mótsins