Olympiumótið dagur 1
föstudagur, 10. ágúst 2012
Íslendingar byrjuðu sinn fyrst leik í morgun á því að spila við
Ástrali
og fór sáa leikur 25-4 fyrir okkar mönnum
Næsti leikur er við Kínverja leikurinn við Kínverja fór 15-15
Íslands - Ísrael 9-21
Ísland er í D-riðli og eru spilaðir 3x16 spila leikir fyrstu 5
dagana